Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framhjáhlaupsviðskipti
ENSKA
front-running
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Verndin sem mælt er fyrir um í þessari reglugerð fyrir viðskiptavaka, aðila sem hafa heimild til að koma fram sem mótaðilar eða einstaklinga sem hafa heimild til að framkvæma fyrirmæli fyrir hönd þriðju aðila sem búa yfir innherjaupplýsingum nær þó ekki yfir athæfi sem er bannað með skýrum hætti samkvæmt þessari reglugerð, þ.m.t. svo dæmi sé tekið það sem almennt er kallað framhjáhlaupsviðskipti (e. front-running).

[en] However, the protection, laid down in this Regulation, of market makers, bodies authorised to act as counterparties or persons authorised to execute orders on behalf of third parties with inside information, does not extend to activities clearly prohibited under this Regulation including, for example, the practice commonly known as front-running.

Skilgreining
[is] sú tegund innherjasvika þegar aðili, sem býr yfir upplýsingum um fyrirhuguð kaup annars aðila, flýtir sér að verða fyrri til og kaupir sama flokk af hlutabréfum [til þess að ná]að kaupa bréfin áður en markaðurinn er upplýstur um aukinn kaupáhuga og þau hækka í verði
http://www.fme.is/media/utgefid-efni/fjarmal-april-2015.pdf


[en] practice of buying or selling by one party ahead of a second party''s order which could affect the price of a share (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 frá 16. apríl 2014 um markaðssvik (reglugerð um markaðssvik) og um niðurfellingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB og tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar 2003/124/EB, 2003/125/EB og 2004/72/EB

[en] Regulation (EU) No 596/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on market abuse (market abuse regulation) and repealing Directive 2003/6/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Directives 2003/124/EC, 2003/125/EC and 2004/72/EC

Skjal nr.
32014R0596
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira